Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráning
ENSKA
record keeping
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu krefjast þess að lánastofnanir og fjármálafyrirtæki, sem þessi tilskipun tekur til, komi á fót nægilegum og viðeigandi stefnu- og málsmeðferðarreglum varðandi tilhlýðilega kostgæfni við skoðun viðskiptamanna, skýrslugjöf, skráningu, ...

[en] Member States shall require that the institutions and persons covered by this Directive establish adequate and appropriate policies and procedures of customer due diligence, reporting, record keeping, ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/60/EB frá 26. október 2005 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis og til fjármögnunar hryðjuverkastarfsemi

[en] Directive 2005/60/EC of the European Parliament and of the Council of 26 October 2005 on the prevention of the use of the financial system for the purpose of money laundering and terrorist financing

Skjal nr.
32005L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
record-keeping

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira